Ölfuss og Árborg í eina sæng

Hugleiðing rituð í Dagskránna. Það væri áhugavert að vita hug íbúa Ölfuss og Árborgar hvað varðar sameiningu þessara tveggja öflugu sveitarfélaga. Það hefur verið gaman að fylgjast með þeim metnaði og þeirri miklu uppbyggingu sem átt hefur sérð stað í Ölfusi undanfarin ár og ekki er slakað á heldur frekar bætt í.  Á sama tíma hefur íbúafjölgun ...

Að fjárfesta í fortíð eða framtíð

Það vekur athygli þegar opinber stofnun auglýsir eftir tæpum tíu þúsund fermetrum miðsvæðis í Reykjavík fyrir skrifstofur og ætlar sér að  gera leigusamning til 30 ára. Maður spyr sig, er hér horft til hefða fortíðar eða tækifæra framtíðar? Skatturinn er sá aðili sem er að leita að húsnæði og telur farsælast að koma öllu sínu starfsfólki ...

Að koma heim í stutt frí

Grein rituð í Dagskránna. Það er búið að helluleggja og ganga virkilega fallega frá gangstéttinni í þorpinu mínu. Ég held að það séu óvenju margir sem eru í út í garði að rækta matjurtir. Það er víða verið að bæta og breyta. Það er verið að byggja ný hús og nýjar íbúðir í liltu þorpi þar ...

Uppbygging í Árborg, næstu skref

Nú þegar uppbygging er að hefjast í Björkustykki er rétt að spyrja, hvað svo? Eitt verðmætasta og mest spennandi land sveitarfélagsins er á milli þorpana við ströndina.  Þar eru mikil tækifæri til uppbyggingar bæði á atvinnu- og íbúðarhúsnæði.    Þorpin við ströndina eru fjölmenn og einstök hvort á sinn hátt.  Það átta sig ekki allir á því ...

Fjölbreytt, fróðlegt og skemmtilegt

Þú ert velkomin(n) á BRIM kvikmyndhátíð á Eyrarbakka á laugardaginn kemur þann 28 september.  Það eru í boði 14 viðburðir á Bakkanum, viðburðir sem eru fræðandi, skemmtilegir, jákvæðir, umhverfisvænir og mannbætandi. Þú getur farið í bíó á Litla Hraun, í Húsið eða heim til Drífu.   Séð stuttmynd eftir nemendur 9 bekkjar Barnaskólans á Eyrarbakka og ...