Hlaðvarp; Happy Hour með Viceman

Átti skemmtilegt samtal við Andra Davíð sem er með hlaðvarpsþættina Happy Hour með the Viceman.

Virkilega skemmtilegt samtal þar sem við fórum yfir víðan völl.  Lífræn ræktun, vín, veitingastaðir, plasmengun, wrestling, nám, broddmjólk, kvikmyndhátíð og fleira og fleira.  

Comments are closed.