Samtal við Morgunblaðið um það sem var, er og hvað við getum gert betur.
Kópavogshæli, erum við á sama stað í dag?
Grein sem ég ritaði í Morgunblaðið. _________________________________________ Þær lýsingar sem koma fram í skýrslu Vistheimilisnefndar um Kópavogshæli eru sláandi og dapur vitnisburður um það samfélag sem var fyrir áratugum. Við eigum að finna til þegar við lesum um hluti sem eru óboðlegir og eiga ekki að geta gerst hvort heldur atburðir eiga sér stað í nútíð eða fortíð. ...