Fréttamiðillinn Pressan/Eyjan fjallar um samtöl sem Héraðsfréttablaðið Suðri átti við sveitarstjórnarmenn. Það er samhljómur meðal sveitarstjórnarmanna á Suðurlandi - í framtíðinni verður Árnessýsla eitt sveitarfélag. Mín skoðun er að því fyrr sem við tökum það skref því farsælla fyrir íbúa Árnessýslu.
Alþjóðadagur einstaklinga með Downs heilkenni
Í dag mánudaginn 21 mars er alþjóðadagur Downs heilkennis. Markmið dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn enda vísar hún til þess að Downs heilkenni er orsakað af auka litning, það er 3 eintök eru af litning 21 = 21.03. Deginum hefur verið fagnað frá árinu 2011 en þá lýstu Sameinuðu þjóðirnar því ...