Sameining sveitarfélaga, skoðun sveitarstjórnarmanna

Fréttamiðillinn Pressan/Eyjan fjallar um samtöl sem Héraðsfréttablaðið Suðri átti við sveitarstjórnarmenn.  Það er samhljómur meðal sveitarstjórnarmanna á Suðurlandi –  í framtíðinni verður Árnessýsla eitt sveitarfélag.

Mín skoðun er að því fyrr sem við tökum það skref því farsælla fyrir íbúa Árnessýslu.

Screen Shot 2016-01-30 at 19.50.55

Comments are closed.