Að vera í takt við samfélagið

Grein rituð í Dagskránna, fréttablað Suðurlands ------------------------------------ Fyrir rétt um 12 árum stóð til að byggja 20 þúsund fermetra verslunarmiðstöð rétt utan við Selfoss við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnbrautar. Þá var ýmsum brugðið og miklar áhyggjur voru af því að það myndi gera út af við verslun á Selfossi.  Margir mótmæltu og voru ósáttir við fyrirhugaða framkvæmd ...

Íslensk skyr, íslenskt og í eigu íslendinga

Er búinn að vera duglegur að fá mér Siggi´s skyr hér í California, enda ekki annað hægt, skyrið til á öllum betri stöðum s.s. Starbucks, Whole Foods, etc. Einstaklega góð vara, vel markaðssett og í fallegum umbúðum. Það er tvennt sem vel er dregið fram, þ.e. SKYR & ÍSLAND. Vörunni er meira að segja dreyft ...

Skortur á hamingju

Grein rituð í Suðra, héraðsfréttablað; --------------- Hamingjusamur einstaklingur sem nýtur á einlægan hátt hamingju er lánsamur einstaklingur. Það er svo merkilegt með hamingjuna, hún er svolítið eins og ástin, þegar hún nær í gegn á sinn einlæga hátt að þá tekur hún eiginlega af manni öll völd.  Maður fer að hegða sér öðruvísi og að gera aðra hluti. Það ...

Hellisheiði ekki lengur hluti af þjóðvegi 1?

Grein rituð í Morgunblaðið; --------------------------------------------------- Eftir nokkur ár verður staðan í samgöngumálum Sunnlendinga vonandi mjög breytt. Þjóðvegur 1 frá Reykjavík á Selfoss verður um Þrengsli, sem þá verður búið að tvöfalda.  Hellisheiði er í 374 metra hæð yfir sjávarmáli, en Þrengslin aðeins í 288 metra hæð yfir sjávarmáli, munurinn er 86 metrar.  Sé vilji til þess að halda ...