Alþjóðadagur einstaklinga með Downs

Þann 21.3 er alþjóðadagur einstaklinga með Downs heilkenni og því ber að fagna.

Til að vekja athygli á deginum förum við í mislita og ósamstæða sokka og fögnum fjölbreytileikanum.

Í tilefni dagsins er gert myndband, sem er vel þess virði að horfa á —- ef það er eitthvað sem vantar í þessa veröld okkar, þá eru það fleiri einstaklingar með Downs.

Comments are closed.