Sameining sveitarfélaga, skoðun sveitarstjórnarmanna

Fréttamiðillinn Pressan/Eyjan fjallar um samtöl sem Héraðsfréttablaðið Suðri átti við sveitarstjórnarmenn.  Það er samhljómur meðal sveitarstjórnarmanna á Suðurlandi -  í framtíðinni verður Árnessýsla eitt sveitarfélag. Mín skoðun er að því fyrr sem við tökum það skref því farsælla fyrir íbúa Árnessýslu.

Sveitarstjórn á móti áfengisfrumvarpi

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps tók fyrir beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um verslun með áfengi og tóbak (smásala áfengis). Áttu sér stað nokkrar umræður um frumvarpið í sveitarstjórn og voru niðurstöður þeirrar umræðu að allir fulltrúar í sveitarstjórn voru því sammála að "leggjast alfarið gegn því að frumvarpið verði að ...

Stærsta hagsmunamál íbúa Árnessýslu er sameining

Suðri fréttablað óskaði eftir skoðun minni og nokkra annara sveitarstjórnarmanna á sameiningu. Mín skoðun er; Að Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Árborg og Ölfuss sameinist er markmið sem við eigum að setja okkur. Þessi sveitarfélög eru að vinna sameiginlega að fjölda verkefna, en með sameiningu væri hægt að gera hlutina mun markvissar og ...

Jafnrétti

Grein sem ég ritaði í Morgunblaðið, þar sem ég velti fyrir mér Jafnrétti. ____________________________________________________ Fyrir mér er jafnrétti, jafn réttur allra einstaklinga. Ég hef að undanförnu velt því fyrir mér hvort að ég hafi misskilið hugtakið "jafnrétti". Sveitarfélög eru samkvæmt lögum skyldug til að gera jafnréttisáætlun til fjögurra ára.  Sem sveitarstjórnarmaður vann ég að því að gera slíka áætlun ...