Posted

Óásættanlegt ástand

Grein sem ég ritaði í Sunnlenska fréttablaðið - það er bókstaflega hættuástand á Suðurlandi. Lögregla og sjúkraflutningamenn verða að fá stuðning og það verulegan til að takast á við þau verkefni sem þeim eru falin. ________________________________________________________________________________________________________________ Suðurlandsumdæmi er jafn stórt Belgíu og á svæðinu búa 23 þúsund manns.  Í uppsveitum...

Posted

Sameining sveitarfélaga, skoðun sveitarstjórnarmanna

Fréttamiðillinn Pressan/Eyjan fjallar um samtöl sem Héraðsfréttablaðið Suðri átti við sveitarstjórnarmenn.  Það er samhljómur meðal sveitarstjórnarmanna á Suðurlandi -  í framtíðinni verður Árnessýsla eitt sveitarfélag. Mín skoðun er að því fyrr sem við tökum það skref því farsælla fyrir íbúa Árnessýslu.

Posted

Fáránleg og fyrirséð ákvörðun

Ákvörðun háskólaráðs HÍ er í senn fáránleg og fyrirséð.  Það á að efla námsbraut í íþrótta- og heilsufræði á Laugarvatni í stað þess að gera námið umkomulaust í höfuðborginni.

Posted

Sveitarstjórn á móti áfengisfrumvarpi

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps tók fyrir beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar alþingis um umsögn á frumvarpi til laga um verslun með áfengi og tóbak (smásala áfengis). Áttu sér stað nokkrar umræður um frumvarpið í sveitarstjórn og voru niðurstöður þeirrar umræðu að allir fulltrúar í sveitarstjórn voru því sammála að "leggjast alfarið...

Posted

Bótaþegi eða launþegi

Einstaklingur með fötlun fær bætur úr ríkissjóði vegna þess að hann er sökum fötlunar sinnar ófær um að afla sér tekna. Bætur eru lágar og það er eins og það sé helsta markið "kerfisins" að tryggja það að enginn hafi það of gott. Þannig að betra er að tryggja að...

Posted

Háskólanám á Suðurlandi, grein í Dagskránni

Ritaði grein í Dagskránna þar sem ég fjallaði um skýrslu sem gerð var fyrir rektor Háskóla Íslands um framtíð kennslu í íþróttafræðum á Laugarvatni. Við eigum að hafa metnað og byggja upp öflugt háskólanám á Suðurlandi.