Háskólanám á Suðurlandi, grein í Dagskránni Posted október 22, 2015 Ritaði grein í Dagskránna þar sem ég fjallaði um skýrslu sem gerð var fyrir rektor Háskóla Íslands um framtíð kennslu í íþróttafræðum á Laugarvatni. Við eigum að hafa metnað og byggja upp öflugt háskólanám á Suðurlandi.