Nú þegar uppbygging er að hefjast í Björkustykki er rétt að spyrja, hvað svo? Eitt verðmætasta og mest spennandi land sveitarfélagsins er á milli þorpana við ströndina. Þar eru mikil tækifæri til uppbyggingar bæði á atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Þorpin við ströndina eru fjölmenn og einstök hvort á sinn hátt. Það átta sig ekki allir á því ...
Fjölbreytt, fróðlegt og skemmtilegt
Þú ert velkomin(n) á BRIM kvikmyndhátíð á Eyrarbakka á laugardaginn kemur þann 28 september. Það eru í boði 14 viðburðir á Bakkanum, viðburðir sem eru fræðandi, skemmtilegir, jákvæðir, umhverfisvænir og mannbætandi. Þú getur farið í bíó á Litla Hraun, í Húsið eða heim til Drífu. Séð stuttmynd eftir nemendur 9 bekkjar Barnaskólans á Eyrarbakka og ...
Spjall á Hringbraut um BRIM kvikmyndahátíð
https://youtu.be/pPkTqjC7miU?t=1209
BRIM, hver er hugmyndin á bak við hátíðina
Stutt viðtal í Dagskránni þar sem ég segi frá hugmyndinni á bak við BRIM kvikmyndahátíð á Eyrarbakka.
Það er gaman að eldast
Morgunblaðið var hugulsamt og hafði samband þegar ég fagnaði 50 árum. Stutt yfirferð um fortíð og framtíð...
Tækifæri í framhaldi af úttekt á rekstri og stjórnsýslu Árborgar
Það var skynsöm ákvörðun bæjarstjórnar Árborgar að staldra við og láta gera úttekt á rekstri og stjórnsýslu sveitarfélagsins. Það sést glöggt á lestri skýrslunnar að vandað var til verka. Á borðinu eru 132 tillögur sem geta gert þjónustuna betri og reksturinn hagkvæmari. Meðal atriða er að hvatt er til rafrænnar stjórnsýslu og bent á mikilvægi staðsetningar ...
Menningarhús eða salur?
http://www.dfs.is/2018/11/16/menningarhus-eda-salur/ Það er mikið fagnaðarefni að þingmenn Suðurkjördæmis leggi fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á mennta- og menningarmálaráðherra varðandi uppbyggingu á menningarhúsi / sal fyrir Sunnlendinga. Að þingmennirnir tilgreini það sérstaklega að menningarhús Sunnlendinga skuli vera frágangur á ófullgerðum 36 ára gömlum sal í miðju hóteli, þar sem sé hallandi gólf, gryfja fyrir hljómsveit og ...
Misvísandi upplýsingar Landsspítala
Gott viðtal í Fréttablaðinu við mæðgur frá USA og dóttir sem er með Downs heilkenni. Ótrúlegt að það skuli vera gjá milli orða starfsfólks Landsspítala og tölulegra upplýsinga sem sami spítali leggur fram! Samkvæmt upplýsingum heilbrigðisráðherra þá var þeim fóstrum sem voru greind með Downs heilkenni árin 2007 til 2012 öllum eytt. Samkvæmt skrám Landsspítala fyrir árin ...
Börn í útrýmingarhættu
Kanadísku Downs samtökin hafa hafið alþjóðlega herferð til að fá einstaklinga með Downs heilkenni skráða í útrýmingarhættu á hinn Rauða lista Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna sem er hinn opinberi og alþjóðlegi listi yfir tegundir í útrýmingarhættu. Það er í senn athyglisvert og dapurt að í fjölda landa eru nauðsynleg skilyrði þess að vera í útrýmingarhættu uppfyllt, þegar þau ...
Stóra ástin í lífinu
Charles de Gaulle er talinn einn merkasti maður Frakklands. Neitaði að gefast upp fyrir Hitler, leiddi andspyrnu Frakka í síðari heimstyrjöldinni og leiðtogi útlagastjórnarinnar. Var falið að endurskrifa stjórnarskrá Frakklands. Forseti Frakklands í áratug. Charles De Gaulle De Gaulle átti þrjú börn og þótti fjölskyldufaðrinn frekar fámáll og sinnulaus gagnvart fjölskyldu sinni. En allt var öðruvísi ...