Vesturbúðin, fjármögnun á fornleifarannsóknun

Stuðningur sveitarfélagsins Árborgar og Fornleifasjóðs við fornleifarannsóknir á Vesturbúðarhól á Eyrarbakka er mikilvægt skref.

Næst er að stækka hóp stuðningsaðila við það verkefni að endurbyggja hús Vesturbúðarinnar.  Stutt umfjöllun í Dagskránni.

Comments are closed.