Borgum niður áður en við eyðum

Það sem skiptir máli fyrir þessar kosningar er margt. Þessa daganna er verið að lofa og flest er það eitthvað sem við getum öll verið sammála um að er þarft.  Það sem er þó grundvöllur þess að við getum byggt upp okkar samfélag af metnaði er að við greiðum niður skuldir.

Blaðamaður Fréttablaðsins hafði samband og langaði að vita hvað brennur á, stutta svarið er;

screen-shot-2016-10-25-at-21-56-50

Comments are closed.