Þetta skiptir máli

Einstaklingurinn á ávallt að vera ofar takmörkunum sínum. Því er fólk ekki fatlað, en það getur verið með fötlun.  Einstaklingur er ekki þroskaskertur, en einstaklingur getur verið með þroskaskerðingu.

Það skiptir máli hvernig við tölum um hvort annað og við hvert annað.  Þessi grein mín var að birtast í nýjasta tölublaði Tímarits Þroskahjálpar.

 

img_0353

Comments are closed.