Spilavíti

Ætli það sé tilviljun að þegar atvinnuleysi er í hámarki og þörf er á auknum tekjum í þjóðfélaginu að þá komi aðilar fram og „viðri hugmyndina“ að opna spilavíti á Íslandi. Rökfærslunni er beitt á undarlegan hátt, þetta er í raun greiði við spilafíkla með því að fá þessa spilamennsku upp á yfirborðið þá fást af ...

Vinstri Grænir og erfðabreytt Ísland

Það er algjörlega með eindæmum að það skuli vera ráðherra Vinstri Grænna sem hleypi því í gegn og nánast í skjóli nætur að leyfa erfðarbreytta ræktun utandyra á Íslandi.  Ég hefði frekar átt von á því að umhverfisráðherra VG hefði afturkallað það leyfi sem var til inniræktunar á erfðarbreyttu í gróðurhúsi. Það athyglisverða við þetta skref ...