Eftir rétt um eitt ár verður Húsið á Eyrarbakka 250 ára gamalt. Við Íslendingar eigum mjög fá hús sem eru svo gömul, en Húsið á Eyrarbakka er í senn eitt elsta og merkilegasta húsið á Íslandi. Húsið var byggt árið 1765 og var heimili faktora og verslunarstjóra Eyrarbakkaverslunarinnar fram á 20. öldina. Eyrarbakki var miðstöð verslunar ...
Þarf ríkið ekki að fara að samningum?
Nýverið féll dómur þar sem Hæstiréttur snéri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og dæmdi íslenska ríkinu í vil í máli sem Sólheimar höfðuðu gegn íslenska ríkinu. Mál þetta er í eðli sínu einfalt, Sólheimar og velferðarráðuneytið höfðu gert með sér þjónustusamning þann 8. maí árið 2004, samning sem rann út þann 31. desember árið 2008. Áður en ...
Mismunun fóstra
Fluttar hafa verið fréttir af því upp á síðkastið að 99% kvenna í Danmörku fari í fóstureyðingu ef rannsókn sýnir að barnið muni fæðast með Downs – heilkenni. Samkvæmt frásögn yfirlæknis kvennadeildar Landspítalans eru þeir teljandi á fingrum annarrar handar sem kjósa að ganga með á Íslandi ef þeir vita að fóstur er með Downs ...
Ánægjuleg sinnaskipti velferðarráðherra
Viðtal er við velferðarráðherra á forsíðu fréttablaðsins þann 6 júní þar sem ráðherra gengur rösklega fram og boðar aukið eftirlit með meðferðarstofnunum. Gera þurfi eftirlit óháðara og sjálfstæðara en verið hefur, enda hefur þetta að sögn ráðherra verið á hendi sömu aðila og semja um starfsemina. Til að auka enn vægi orða sinna vísar ráðherra ...
Hugmyndafræði eða fólk
Mjög hefur verið vegið að Öskjuhlíðarskóla fyrir það að hann skuli vera sérskóli. Það skiptir ekki máli hvort skólinn er góður eða slæmur, vilji foreldra og barna skiptir litlu máli. Skólinn er sérskóli og sérskólar eiga ekki að vera til í hugmyndafræði samtímans. Því er val til ama, því má fatlað fólk ekki hafa val eins ...
Velferð tilmælanna
Það hefur ekki í seinni tíð reynt jafn mikið á íslenskt velferðarkerfi og nú gerir og því miður hafa komið í ljós allt of miklar brotalamir á kerfi sem margur hélt að væri öðrum þjóðum til eftirbreytni. Það sem er þó alvarlegast í dag er það sem minnst er rætt, en það er þráhyggja yfirvalda við ...
Að breyta atferli með gleði
Gleði í daglegu lífi er öllum mikilvæg og það verður seint talinn löstur að gera lífið skemmtilegra fyrir sig og samborgara sína. Við höfum sem samfélag gert allt of lítið af því að gera lífið skemmtilegra. Ég held að það eigi við á öllum sviðum þjóðlífsins og við þurfum að finna leiðir til að bæta úr. Rakst á ...
Opið bref til félagsmálaráðherra
Ágæti félagsmálaráðherra. Staða Sólheima er mjög alvarleg. Eins og þér er kunnugt hefur hvorki þú né ráðuneyti félagsmála gert nokkurn hlut til þess að laga þá stöðu né tryggja íbúum Sólheima það öryggi sem þeir kalla eftir. Fulltrúaráð Sólheima hefur sent út ákall um að úr málum verði leyst, ákall sem undirrituðum var falið að fylgja eftir. ...
Excel ákvarðanir í málaflokki fatlaðra
Það eru því miður mörg mál sem félagsmálaráðuneytið hefur forðast að takast á við og vinna úr þegar kemur að fötluðu fólki og er nýútkomin skýrsla Ríkisendurskoðunar ágætt yfirlit yfir sorglega ákvarðanafælni fagráðuneytis í að byggja upp lagaramma og að vera stefnumótandi á framsækinn hátt í málefnum fatlaðra. Það er með algjörum ólíkindum að sveitarfélög skuli ...
Niðurskurður eða ný hugsun
Breski ráðherrann Francis Maude hefur kynnt einhverjar þær róttækustu breytingar í opinberum rekstri sem komið hafa fram í Bretlandi frá því á áttunda áratugnum. Í þeim hugmyndum er horft á alla þætti s.s. afplánun fanga, velferðarmál, málefni barna og rekstur Ríkisskattstjóra. Unnið skal að því að „frelsa“ opinbera stjórnsýslu með því að koma fram með róttækar ...