Í fjölmiðlum

Posted

Eru sveitarfélögin fötluðu fólki dýr milliliður

Ríkið veitir sveitarfélögum verulega fjármuni með beinum og óbeinum hætti til þess að veita fötluðu fólki lögbundna þjónustu og stuðning í daglegu lífi. Fatlað fólk hefur í raun mjög lítið um það að segja hvaða lögbundnu þjónustu það fær sem og hvort að það fær yfir höfuð þá þjónustu sem...

Posted

Hulin perla í hjarta Selfoss

Ný brú yfir Ölfusá tekur athyglina enda verður tilkoma hennar mikil breyting. En með tilkomu nýrrar brúar opnast perla í hjarta Selfoss. Perla sem gerir okkur kleift að búa til fjölda nýrra tækifæra. Svæðið norðan/ofan við Ölfusárbrú opnast okkur alveg á nýjan hátt.  Þetta er tækifæri sem við eigum að...

Posted

Að byggja dómkirkju eða raða múrsteinum

Fyrirsögn þessarar greinar eru mismunandi svör tveggja verkamanna við sömu spurningunni. Manna sem voru að vinna sama starf við sömu framkvæmd. Annar raðaði múrsteinum á sínum þröng bás á meðan var hinn að byggja dómkirkju.  Viðhorf okkar hafa afgerandi áhrif á með hvað hætti við göngum til verka og hvaða...

Posted

Sólheimar – endalok brautryðandastarfs og alþjóðlegar fyrirmyndar

Þriðjudaginn 5. júlí s.l. urðu Sólheimar 92 ára og því ber að fagna. Sólheimar eiga sér einstaka og merka sögu enda þekkir nánast hvert og eitt okkar til staðarins og veit af hinu merka samfélagi sem þar er. Sólheimar eru ekki minna þekktur staður erlendis og auðvelt að færa fyrir...

Posted

Afhjúpun í aðalskipulagi Árborgar

Á því kjörtímabili sem nú er á enda hefur aðalskipulag sveitarfélagsins Árborgar verið til endurskoðunar. Fyrir liggur tillaga að nýju aðalskipulagi til ársins 2036. Aðalskipulagið er framtíðarsýn. Framtíðarsýn fyrir þróun, uppbyggingu og tækifæri atvinnulífsins. Framtíðarsýn er varðar uppbyggingu húsnæðis og byggðaþróun. Framtíðarsýn á innleiðingu umhverfismála og sjálfbærni.  Skipulagið er rammi um...

Posted

Downs heilkenni er breytileiki, ekki galli.

Viðtal í helgarblaði Fréttablaðsins við okkur foreldra Nóa. Lífið, skimun fyrir Downs heilkenni, mikilvægi jákvæðrar umfjöllunar og allt mögulegt annað. https://www.frettabladid.is/frettir/ekki-galli-heldur-breytileiki/?utm_medium=Social&utm_source=Facebook#Echobox=1648307126

Posted

Samtal við Andra Davíð Pétursson

Mætti í spjall í þáttinn Happy Hour sem The Viceman, Andri Davíð Pétursson stjórnar. Áttum virkilega skemmtilegt spjall um nýsköpun, mat, drykk, broddmjólk og allt mögulegt. https://podcasts.apple.com/us/podcast/happy-hour/id1488457662?i=1000507284118

Posted

Frelsi og val

Grein rituð í Dagskránna. Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg verður með prófkjör n.k. laugardag þann 19. mars. Það eru 18 frambærilegir einstaklingar sem boðið hafa fram krafta sína í prófkjörinu. Sjálfstæðismenn vilja að íbúar hafi val. Að hafa val er mikilvægt. Að hafa fjölbreytta valkost er mikilvægt hverju samfélagi. Með því að...

Posted

Fyrirsjáanleiki og framtíðarsýn í menntamálum

Grein rituð í Dagskránna. Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSU) var stofnaður árið 1981. Það má vafalaust búa til dálk í Excel sem kemst að þeirri niðurstöðu að skólinn sé ekki hagkvæm rekstrareining. Við vitum þó vel að skólinn og allt sem hann leggur til er ómetanlegt. Án hans viljum við ekki byggja okkar samfélag....

Posted

Fyrirsjáanleiki

Við þurfum fyrirsjáanleika. Þegar hann skortir kemur óöryggi. Ákvarðanir sem teknar eru af góðum vilja verða rangar, uppbygging verður án samhengis, verður dýrari og tækifæri tapast. Við þurfum öll fyrirsjáanleika í leik og starfi. Íbúar á Eyrarbakka og Stokkseyri þurfa fyrirsjáanleika varðandi uppbyggingu á skóla. Foreldrar, nemendur, kennarar og starfsfólk...