Downs heilkenni – frábær mynd

Það er hægt að fara svo margar ólíkar leiðir að því að kynna fyrir fólki Downs heilkenni.

Það skiptir einnig svo miklu máli hvernig það er gert, því fyrst og síðast er fólk – fólk.

Í þessari stuttu mynd er fylgst með þremur einstaklingum sem eru með Downs heilkenni, rætt við þau og vini þeirra.

Þeim 13 mínútum sem það tekur að horfa á þessa mynd er tíma vel varið.

 

Comments are closed.