Alþjóðadagur Downs einstaklinga 2011

Alþjóðadagur Downs einstaklinga er í dag mánudaginn 23 mars. Í meðfylgjandi myndbandi sem er vel þess virði að njóta koma tölurnar 213 og 321 ítrekað fyrir og þá er verið að vísa í dagsetninguna 21.3. Sú dagsetning er fundin út frá því að Downs einstaklingur fær einum litning meira en við hin, þ.e. 3 litninga nr 21.

Comments are closed.