Ábyrgðin sem felst í samtalinu

Það eru forréttindi að búa á Íslandi. Hér höfum við í áratugi ræktað lýðræðið í anda gagnkvæmrar virðingar og samtals. Við höfum skapað samfélag þar sem sífellt fleiri raddir fá að heyrast, raddir fatlaðs fólks, verkafólks, ungmenna, eldra fólks, jaðarsettra hópa og hagsmunasamtaka. Þessi þróun hefur ekki gerst af sjálfu sér. Hún byggir á ...