Við segjum að menntun sé mannréttindi. Að samfélagið eigi að vera fyrir alla. Að fjölbreytileiki sé styrkur. En þegar kemur að aðgengi fatlaðs fólks að námi – þá reynir á hvort þessi orð haldi gildi sínu í framkvæmd.Í skýrslu sem unnin var af starfshópi á vegum stjórnvalda árið 2023 voru lagðar fram ítarlegar og vel ...