Eru sveitarfélögin fötluðu fólki dýr milliliður

Ríkið veitir sveitarfélögum verulega fjármuni með beinum og óbeinum hætti til þess að veita fötluðu fólki lögbundna þjónustu og stuðning í daglegu lífi. Fatlað fólk hefur í raun mjög lítið um það að segja hvaða lögbundnu þjónustu það fær sem og hvort að það fær yfir höfuð þá þjónustu sem það á rétt á ...