Posted

Hulin perla í hjarta Selfoss

Ný brú yfir Ölfusá tekur athyglina enda verður tilkoma hennar mikil breyting. En með tilkomu nýrrar brúar opnast perla í hjarta Selfoss. Perla sem gerir okkur kleift að búa til fjölda nýrra tækifæra. Svæðið norðan/ofan við Ölfusárbrú opnast okkur alveg á nýjan hátt.  Þetta er tækifæri sem við eigum að...